Fundargerð 140. þingi, 124. fundi, boðaður 2012-06-18 10:30, stóð 10:30:21 til 20:52:54 gert 19 11:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

mánudaginn 18. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Lilja Mósesdóttir.


Innheimtulög, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 779. mál (vörslusviptingar innheimtuaðila). --- Þskj. 1292, nál. 1495.

[10:45]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:35]

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508, nál. 1540, brtt. 1545.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur). --- Þskj. 1455, nál. 1561.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 715. mál (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld). --- Þskj. 1150, nál. 1548.

[16:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnustaðanámssjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 765. mál (heildarlög). --- Þskj. 1256, nál. 1552.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253, nál. 1493 og 1555, brtt. 1559 og 1566.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 373. mál (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA). --- Þskj. 449, nál. 1243 og 1344.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452, nál. 936 og 1343.

[17:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:16]


Menningarminjar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 316. mál (heildarlög). --- Þskj. 1452, nál. 1541, brtt. 1556.

[20:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1610).


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508, nál. 1540, brtt. 1545.

[20:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1611).


Matvæli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur). --- Þskj. 1455, nál. 1561.

[20:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1612).


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 715. mál (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld). --- Þskj. 1150, nál. 1548.

[20:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Vinnustaðanámssjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 765. mál (heildarlög). --- Þskj. 1256, nál. 1552.

[20:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 373. mál (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA). --- Þskj. 449, nál. 1243 og 1344.

[20:23]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1614).


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452, nál. 936 og 1343.

[20:27]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Innheimtulög, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 779. mál (vörslusviptingar innheimtuaðila). --- Þskj. 1292, nál. 1495.

[20:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[20:30]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.

[20:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 12.--14. mál.

Fundi slitið kl. 20:52.

---------------